fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag virðist vera búinn að fyrirgefa leikmanni United – ,,Gríðarlega góður leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, virðist vera búinn að fyrirgefa vængmanninum Jadon Sancho.

Sancho var í byrjunarliði United í gær sem vann Rangers í æfingaleik en hann var lánaður til Dortmund í janúar á þessu ári og stóð sig nokkuð vel.

Samband Ten Hag og Sancho var ekki gott sem varð til þess að hann var sendur til Þýskalands en hann kom til enska liðsins fyrir um tveimur árum.

Útlit er fyrir að Ten Hag sé búinn að fyrirgefa Sancho en þeir höfðu rifist opinberlega í ágúst 2023 og eftir það andaði köldu þar á milli.

,,Við áttum gott samtal, hver sem er getur gert mistök. Ef leikmaðurinn tekur því vel þá seturðu ákveðna línu og horfir fram veginn,“ sagði Ten Hag.

,,Þetta félag þarf á góðum leikmönnum að halda og eitt er á hreinu; Jadon er gríðarlega góður leikmaður. Ég vona að hann nái að finna sig hér og taki þátt í okkar sigurgöngu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær