fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Goðsögn United hjálpaði félaginu mikið í sumar – ,,Frábær náungi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 22:17

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Manchester United spilaði stórt hlutverk í að fá Leny Yoro til félagsins frá Lille í Frakklandi.

Það er Yoro sjálfur sem greinir frá en goðsögnin sjálf Rio Ferdinand var í sambandi við franska leikmanninn í sumar áður en hann skipti á Old Trafford.

Yoro segist hafa rætt við Ferdinand um United og félagið í heild sinni sem hjálpaði mikið í að taka ákvörðun.

,,Goðsögn Manchester United? Við getum talað um Rio Ferdinand, ég veit ekki hvort ég geti útskýrt það rétt en þessi náungi var stórkostlegur varnarmaður og frábær náungi,“ sagði Yoro.

,,Ég var að hringja í hann og vonast til að hitta hann bráðlega. Ekki í dag en vonandi á meðan félagaskiptaglugginn er í gangi.“

,,Hann hefur hjálpað mér mikið í að taka ákvörðun, hann útskýrði hversu stórt félag United svo það hjálpaði mér gríðarlega mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær