fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur skotið föstum skotum á stórstjörnuna Cristiano Ronaldo.

Ronaldo lék með Portúgal á EM í sumar en liðið datt úr keppni eftir tap gegn Frakklandi í vítaspyrnukeppni.

Joao Felix reyndist skúrkurinn en hann klikkaði á einu spyrnu Portúgala sem varð til þess að liðið datt úr leik.

Flestir ef ekki allir leikmenn Portúgals reyndu að hugga Felix eftir spyrnuna en ekki Ronaldo sem virtist hugsa um sjálfan sig.

,,Allir leikmenn Portúgals gengu að Felix en Ronaldo var alveg sama – hann fór bara beint inn í klefa,“ sagði Hamann.

,,Ég held að Felix hafi þurft á huggun að halda á þessum tímapunkti frá fyrirliðanum en hann ákvað bara að fara.“

,,Ég skil ekki hvernig, hann hefur spilað leikinn í 22 ár og virðist hafa engan skilning á hvernig hlutirnir virka.“

,,Ég hef sjaldan séð leikmann eins eigingjarnan í liðsíþrótt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“