fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur skotið föstum skotum á stórstjörnuna Cristiano Ronaldo.

Ronaldo lék með Portúgal á EM í sumar en liðið datt úr keppni eftir tap gegn Frakklandi í vítaspyrnukeppni.

Joao Felix reyndist skúrkurinn en hann klikkaði á einu spyrnu Portúgala sem varð til þess að liðið datt úr leik.

Flestir ef ekki allir leikmenn Portúgals reyndu að hugga Felix eftir spyrnuna en ekki Ronaldo sem virtist hugsa um sjálfan sig.

,,Allir leikmenn Portúgals gengu að Felix en Ronaldo var alveg sama – hann fór bara beint inn í klefa,“ sagði Hamann.

,,Ég held að Felix hafi þurft á huggun að halda á þessum tímapunkti frá fyrirliðanum en hann ákvað bara að fara.“

,,Ég skil ekki hvernig, hann hefur spilað leikinn í 22 ár og virðist hafa engan skilning á hvernig hlutirnir virka.“

,,Ég hef sjaldan séð leikmann eins eigingjarnan í liðsíþrótt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas