fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Eru í miklu sambandi við Trent sem er opinn fyrir því að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 09:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur verið í sambandi við Trent Alexander-Arnold, bakvörð Liverpool, undanfarinn mánuð og er leikmaðurinn áhugasamur um að flytja sig yfir til spænsku höfuðborgarinn.

Þýska blaðið Bild segir frá þessu, en samningur Trent við Liverpool rennur út næsta sumar. Enska félagið þarf því að selja hann í sumar eða semja við hann til að missa hann ekki frítt næsta sumar.

Bild segir Real Madrid hafa fært áhuga sinn á leikmanninum upp á næsta stig og að Trent sjálfur sé mjög opinn fyrir því að fara til Spánar strax í sumar.

Trent er uppalinn hjá Liverpool og hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu. Það væri sannkallað reiðarslag fyrir enska félagið að missa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu