fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 10:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille er að klára kaupin á Mason Greenwood frá Manchester United. Hinn virti Fabrizio Romano hefur skellt sínu fræga Here we go! á skiptin.

Greenwood mun skrifa undir fimm ára saming við Marseille sem kaupir hann á 30 milljónir evra. United fær þá 50% af næstu sölu á Englendingnum unga.

Sóknarmaðurinn mun fljúga til Marseille í dag og gangast undir læknisskoðun.

Greenwood gerði vel á láni hjá Getafe á síðustu leiktíð en á ekki framtíð á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas