fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Kærasta Ronaldo birtir fallegt myndband – Virðist vera búinn að jafna sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er búinn að jafna sig eftir tap Portúgals á EM en hann var líklega að spila sinn síðasta leik á því móti.

Ronaldo var miður sín er Portúgal datt úr leik í keppninni en liðið þurfti að sætta sig við tap gegn Frökkum í átta liða úrslitum.

Ronaldo sást gráta eftir tapið og var að vonum mjög vonsvikinn en hann mun að öllum líkindum aldrei spila á sínu sjötta EM.

Ronaldo er 39 ára gamall en virðist stefna á það að spila á HM 2026 sem fer fram í Bandaríkjunum og Kanada.

Sem betur fer virðist Ronaldo vera kominn í sitt fyrra stand en kærasta hans, Georgina Rodriguez, birti myndband á Instagram síðu sína.

Þar má sjá Ronaldo skælbrosandi með börnum sínum sem hefur glatt marga sem líta upp til leikmannsins.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum