fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Hvetur hann daglega til að yfirgefa Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal, leikmaður Real Madrid, segir að hann hvetji liðsfélaga sinn í spænska landsliðinu, Rodri, til að yfirgefa Manchester City og koma yfir til spænska liðsins mjög reglulega.

Carvajal og Rodri eru komnir í úrslitaleik EM þar sem andstæðingurinn verður EM á sunnudag. Sá síðarnefndi hefur sannað sig sem einn besti miðjumaður heims undanfarin ár og unnið allt sem hægt er að vinna með City.

„Ég segi honum á hverjum degi að fara frá Manchester og flytja í sólina. Að við þurfum hann í Madrid og að hann sé héðan,“ segir Carvajal, en Rodri er alinn upp í Atletico Madrid.

„Hann segist þá vera á samning. Það yrðu frábær kaup að fá hann. Hann myndi passa fullkomlega inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær