Það voru margir hissa og reiðir á meðan vítaspyrnukeppni Frakklands og Portúgals fór fram í gær.
Um var að ræða leiká EM í Þýskalandi en Frakkar höfðu betur og eru á leið í undanúrslitin eftir sigur í vítakeppni.
Cristiano Ronaldo tók fyrstu vítaspyrnu Portúgals í leiknum en að margra mati hefði hann átt að taka spyrnuna aftur.
Ástæðan er sú að Ronaldo virtist stoppa er hann hljóp að boltanum en það er bannað samkvæmt reglubókinni.
Vítaspyrnan var hins vegar dæmd gild en markið dugði ekki til að lokum.
Þetta má sjá hér.
Ronaldo shows Messi how to score a penalty 🐐
🥹 Ronaldo lost the 3rd time in a penalty shootout this season. So unlucky.. but still the greatest of all time💪 pic.twitter.com/AncOmRivbI
— Svetlana (@laneksa7) July 5, 2024