fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Draumaliðið af leikmönnum sem er hægt að fá frítt – Einn verið atvinnulaus í ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi atvinnumanna í knattspyrnu varð atvinnulaus þegar júlí gekk í garð en þá taka samningar enda hjá þeim sem voru að renna út.

Margir áhugaverðir leikmenn eru nú án félags en þar má nefna Memphis Depay og Adrien Rabiot.

Anthony Martial og Raphael Varane eru einnig farnir frá Manchester United en Frakkarnir leita sér að liði.

Thiago og Joel Matip voru látnir fara frá Liverpool og óvíst er hvað þeir gera.

Þá er David de Gea enn án félags en hann fór frá Manchester United fyrir ári síðan en hefur ekki fundið sér félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern