fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Jóhann kallar eftir breytingum á fyrirkomulaginu – „Þetta er bara algjört rugl“

433
Sunnudaginn 30. júní 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni EM í Þýskalandi var rækilega gerð upp í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Þar fengu þeir Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn.

Holland hafnaði í þriðja sæti síns riðil en var þó heppið og mætir Rúmeníu, sem vann sinn riðil, í 16-liða úrslitum.

„Það er mjög týpískt að Holland endi í þriðja sæti í riðlinum og fái svo bara Rúmeníu,“ sagði Helgi.

video
play-sharp-fill

„Galið, algjörlega galið,“ sagði Jóhann og baunaði á fyrirkomulagið á EM.

„Það er galið að þetta séu 24 lið. Það þyrfti að fjölga þessu frekar upp í 32 lið því þetta þriðja sætis dót er bara algjört rugl.“

Hann segir það að fjölga liðum í 32 myndi ekki endilega þýða að verri lið kæmu inn.

„Þegar þú skoðar hvaða lið eru ekki á mótinu núna, þetta eru til dæmis Svíþjóð, Noregur og Ísland, það er ekki eins og við séum að hleypa San Marínó og Liechtenstein inn í mótið.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
Hide picture