fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Er Jackson að kveðja Chelsea? – Gera allt til að heilla Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið að láta Newcastle fá framherja ef félagið fær þann möguleika að krækja í sóknarmanninn Alexander Isak.

Frá þessu greina ensk götublöð en Isak er sagður vera ofarlega á óskalista Chelsea fyrir næsta tímabil.

Svíinn er hins vegar verðmetinn á 115 milljónir punda og er það ekki verð sem Chelsea er tilbúið að borga.

Þess í stað gæti Nicolas Jackson farið til Newcastle en hann var að klára sitt fyrsta tímabil með enska félaginu.

Jackson var fínn á köflum í vetur en hann skoraði 17 mörk og lagði upp önnur sex í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig