fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mun gera marga brjálaða með þessum félagaskiptum – Tekur hann áhættuna?

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 12:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Romelu Lukaku gæti gert allt vitlaust í sumar ef hann skrifar undir samning við lið AC Milan.

Ítalskir miðlar greina nú frá því að Milan sé að sýna Lukaku mikinn áhuga en hann er leikmaður Chelsea á Englandi.

Belginn á enga framtíð fyrir sér hjá því félagi en hann lék með Inter Milan frá 2019-2021 og svo aftur frá 2022-2023.

Grannarnir í AC Milan eru nú að reyna við þennan 31 árs gamla leikmann en rígurinn á milli Inter og AC er gríðarlegur.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport þá er Lukaku mjög opinn fyrir því að semja við AC Milan sem myndi gera stuðningsmenn Inter bálreiða.

Það hjálpar ekki til að þetta yrði þriðja lið Lukaku á Ítalíu en hann hefur einnig spilað með Roma og var þar í láni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin