fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mun gera marga brjálaða með þessum félagaskiptum – Tekur hann áhættuna?

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 12:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Romelu Lukaku gæti gert allt vitlaust í sumar ef hann skrifar undir samning við lið AC Milan.

Ítalskir miðlar greina nú frá því að Milan sé að sýna Lukaku mikinn áhuga en hann er leikmaður Chelsea á Englandi.

Belginn á enga framtíð fyrir sér hjá því félagi en hann lék með Inter Milan frá 2019-2021 og svo aftur frá 2022-2023.

Grannarnir í AC Milan eru nú að reyna við þennan 31 árs gamla leikmann en rígurinn á milli Inter og AC er gríðarlegur.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport þá er Lukaku mjög opinn fyrir því að semja við AC Milan sem myndi gera stuðningsmenn Inter bálreiða.

Það hjálpar ekki til að þetta yrði þriðja lið Lukaku á Ítalíu en hann hefur einnig spilað með Roma og var þar í láni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu