fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segir Ten Hag að bera virðingu fyrir sjálfum sér og segja upp strax

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys sjónvarpsmaður hjá Bein Sports segir að Erik ten Hag eigi að segja starfi sínu lausu ef hann hefur einhverja virðingu fyrir sjálfum sér.

Ástæðan er sú að United var að skoða það að reka Ten Hag í sumar en fann engan stjóra sem var betri en hann að þeirra mati.

Núna er United að smíða saman nýtt teymi í kringum Ten Hag en Keys telur að félagið sé það án samráðs við Ten Hag.

„Hversu mörg högg getur Ten Hag tekið,“ segir Keys um stöðu. mála.

Fyrst var öllum í Evrópu boðið að taka starfið og hann var kannski fjóðri kostur þeirra. Núna vill Sir Jim Ratcliffe fá starfsfólk í kringum hann.“

„Rene Hake og Ruud van Nistelrooy koma inn og Wilcox mun velja leikstíl fyrir liðið. Hvar endar þetta? Hann á að hafa virðingu fyrir sjálfum sér og labba burt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á