fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Arsenal búið að finna nýjan vinstri bakvörð

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lagt fram tilboð í vinstri bakvörð sem ekki margir kannast við en hann ber nafnið Ferdi Kadioglu.

Um er að ræða 24 ára gamlan bakvörð sem spilar með Fenerbahce í Tyrklandi en Ajan Spor þar í landi fullyrðir fréttirnar.

Miðillinn segir að Arsenal sé tilbúið að borga 20 milljónir evra fyrir Kadioglu sem verður eftirmaður Kieran Tierney.

Tierney var í láni hjá Real Sociedad á síðustu leiktíð og er útlit fyrir að hann fari endanlega þangað.

Arsenal vantar varaskeifu í vinstri bakvörðinn og er þessi öflugi Tyrki líklega á leiðinni til Englands samkvæmt þessum fregnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum