fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England mun aldrei vinna titil með þennan í liðinu – Gerir liðsfélagana stressaða

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 15:26

Pickford / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mun aldrei vinna stórmót með Jordan Pickford í markinu að sögn Dietmar Hamann.

Hamann er fyrrum leikmaður Liverpool en Pickford spilar með Everton og hefur lengi verið aðalmarkvörður Englands.

Ljóst er að Pickford er aðalmarkvörður Englands á lokamóti EM í sumar.

,,Það sem ég hef áhyggjur af er Jordan Pickford,“ sagði Hamann í samtali við In The Zone.

,,Í móti sem þú gætir spilað allt að sjö leiki þá lendirðu í vandræðum, þú þarft markvörð sem róar liðsfélagana niður.“

,,Pickford gerir andstæðuna við það og það er ástæðan fyrir þessari áhyggju og spurningamerki. Ég held að England muni aldrei vinna stóran titil með Pickford í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Í gær

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“