fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Bellingham skaut á gagnrýnendur Trent – ,,Veit að fólk bullar mikið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hefur skotið á gagnrýnendur landa síns Trent Alexander Arnold en þeir leika báðir með Englandi.

Báðir leikmenn byrjuðu í gær er England vann lið Serbíu 1-0 í opnunarleik sínum á EM í Þýskalandi.

Trent er byrjaður að reyna fyrir sér á miðjunni en hann er þekktastur fyrir það að vera bakvörður Liverpool.

Margir gagnrýndu það að Trent myndi byrja á miðjuinni í leik gærdagsins en Bellingham hefur svarað fyrir félaga sinn.

,,Hann gerir mér svo auðvelt fyrir því hann stjórnar leiknum svo vel í þessari stöðu,“ sagði Bellingham.

,,Ég veit að fólk bullar mikið en hann er svo aggressívur sem hefur hjálpað mér mikið. Við skiljum hvorn annan mjög vel með boltann, hann vill alltaf horfa fram á við.“

,,Að mínu mati var hann stórkostlegur í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn