fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Launahæstu leikmennirnir á EM – Ótrúlegur munur á fyrsta og öðru sæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn sem kemst nálægt Cristiano Ronaldo þegar kemur að launahæstu leikmönnum EM í Þýskalandi.

Ronaldo er langt yfir næsta mann í árslaunum en hann er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo fær tæplega 500 milljónir punda í árslaunen næsti maður á listanum er Kylian Mbappe sem samdi nýlega við Real Madrid og kemur þaðan frá Paris Saint-Germain.

Mbappe er sjálfur langt á undan þriðja sæti listans en þar er Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen og enska landsliðsins.

Einn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kemst á topp fimm en það er Kevin de Bruyne hjá Manchester City.

Fjórða sætið er í eigu Robert Lewandowski sem spilar með Barcelona.

Cristiano Ronaldo – £471m
Kylian Mbappe – £141m
Harry Kane – £72m
Robert Lewandowski – £67m
Kevin De Bruyne – £56m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar