fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool og Brighton, er búinn að skrifa undir hjá uppeldisfélagi sínu Southampton.

Lallana gerði garðinn frægan sem leikmaður Southampton en hann spilaði með liðinu frá 2000 til 2014.

Eftir það var Englendingurinn keyptur til Liverpool og hélt síðar til Brighton þar sem hann lék undanfarin fjögur ár.

Lallana er sóknarsinnaður miðjumaður en er 36 ára gamall í dag og er á síðustu metrunum í boltanum.

Hann á að baki 34 landsleiki fyrir England og tókst að skora í þeim þrjú mörk.

Southampton leikur í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið komst upp í gegnum umspil Championship deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild