fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Það að Ten Hag verði áfram eru vond tíðindi fyrir þessa fimm leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 20:00

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að Erik ten Hag stjóri Manchester United verði áfram í starfi eru vond tíðindi fyrir nokkra leikmenn félagsins sem sá hollenski er mjög hrifin.

Fyrsti maðurinn sem veit að hann á enga framtíð hjá United er Jadon Sancho sem vill ekki spila fyrir Ten Hag og stjórinn vill ekki nota hann.

Bent er á að Ten Hag er til í að selja Aaron Wan-Bissaka en hægri bakvörðurinn er ekki nógu góður fram á við að mati stjórans.

Christian Eriksen var í mjög litlu hlutverki á síðustu leiktíð og gæti farið einnig gæti Harry Maguire farið. Ten Hag hefur viljað selja hann síðustu ár og nú vill hann fá inn nýjan miðvörð til að búa til teymi með Lisandro Martinez.

Ef Maguire fer ekki er talið Victor Lindelöf geti farið en hann var í aukahlutverki á liðnu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði