fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Baunar á Manchester United fyrir ákvörðun sína – „Þeir eru varla að sýna honum traust með þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmanninum umdeilda Richard Keys er ekki skemmt yfir ákvörðun Manchester United að halda í Erik ten Hag sem stjóra.

Sir Jim Ratcliffe og INEOS, nýjustu hluthafar í United sem hafa tekið yfir knattspyrnuhlið rekstursins, tóku sér sinn tíma í að ákveða örlög Ten Hag og voru aðrir stjórar hleraðir. Það var hins vegar tekin ákvörðun um að Ten Hag væri rétti maðurinn í starfið.

Meira
Ætla í langtímaverkefni með Ten Hag sem fær algjört traust

„Þeir eru varla að sýna honum traust með þessu er það? „Þú mátt vera áfram því enginn annar vill vinna fyrir okkur.“ Ég sagði ykkur að ekkert myndi breytast undir stjórn Jim. Þvílík skita,“ skrifar Keys á X.

Það hefur verið fjallað um að INEOS vilji fara í langtímaverkefni með Ten Hag. Markmiðið er að byggja United upp á yngri leikmönnum, en hjá INEOS eru menn mjög sáttir með hvað Ten Hag hefur gert með leikmenn eins og Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“