fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Geta ekki skráð níu stjörnur til leiks fyrir tímabilið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárhagsvandræði Barcelona halda áfram en liðið er nú í vandræðum með að skrá níu aðalliðsleikmenn til leiks fyrir næsta tímabil.

Frá þessu greinir Athletic en Barcelona hefur nú í dágóðan tíma verið í verulegum vandræðum fjárhagslega.

Samkvæmt Athletic þarf Barcelona að græða 130 milljónir evra einhvers staðar svo þessir níu aðilar geti verið skráðir í leikmannahópinn.

Leikmenn eins og Inigo Martinez, Lamine Yamal, Pau Cubarsi, Vitor Roque og Hector Fort eru ekki leikfærir eins og staðan er.

Líkur eru á að Barcelona reyni að selja stórstjörnu fyrir byrjun næsta tímabils og þá er helst talað um Brasilíumanninn Raphinha.

Það verður því enn erfiðara fyrir Barcelona að fá inn nýja leikmenn og á Hansi Flick erfitt verkefni framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag