fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Englendingar steinhissa er þetta var sýnt í sjónvarpinu í gær: Af hverju er Ísland stafað svona? – ,,Það er ekkert S í nafninu?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir Englendingar sem voru undrandi í gær er þeir horfðu á leik landsliðs síns gegn Íslandi á Wembley.

Ísland vann þennan leik 1-0 en Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina markið í viðureigninni.

Það kom mörgum Englendingum á óvart að Ísland væri skrifað sem ‘ISL’ á stigatöflunni í beinni útsendingu frekar en ‘ICE’ eða byrjunin á ‘Iceland.’

,,Af hverju er þetta skammstöfun Íslands? Það er ekkert S í nafninu?“ skrifaði einn og bætir annar við: ,,Getiði útskýrt þetta? Hvað á ‘ISL’ að vera?’

Leikurinn var sýndur á Channel 4 í Bretlandi en ISL er auðvitað stytting á Ísland eins og við landsmenn þekkjum.

Channel 4 sýndi leikinn alþjóðlega og notar því skammstöfun sem er notuð í heimalandi hvers lands fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift