fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Englendingar steinhissa er þetta var sýnt í sjónvarpinu í gær: Af hverju er Ísland stafað svona? – ,,Það er ekkert S í nafninu?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir Englendingar sem voru undrandi í gær er þeir horfðu á leik landsliðs síns gegn Íslandi á Wembley.

Ísland vann þennan leik 1-0 en Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina markið í viðureigninni.

Það kom mörgum Englendingum á óvart að Ísland væri skrifað sem ‘ISL’ á stigatöflunni í beinni útsendingu frekar en ‘ICE’ eða byrjunin á ‘Iceland.’

,,Af hverju er þetta skammstöfun Íslands? Það er ekkert S í nafninu?“ skrifaði einn og bætir annar við: ,,Getiði útskýrt þetta? Hvað á ‘ISL’ að vera?’

Leikurinn var sýndur á Channel 4 í Bretlandi en ISL er auðvitað stytting á Ísland eins og við landsmenn þekkjum.

Channel 4 sýndi leikinn alþjóðlega og notar því skammstöfun sem er notuð í heimalandi hvers lands fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“