fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433

Sex lið í ensku úrvalsdeildinni verða að selja í þessum mánuði til að komast í gegnum regluverkið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports heldur því fram að sex lið í ensku úrvalsdeildinni verði að selja leikmenn nú áður en júní er á enda til að komast í gegnum reglur deildarinnar um fjármál.

Um er að ræða Chelsea, Aston Villa, Newcastle, Everton, Nottingham Forest og Leicester.

Félögin þurfa að selja leikmenn til að ná inn peningum svo rekstrarárið sem er á enda í lok mánaða sé réttu megin við strikið.

Enska deildin hefur verið að taka fast á þessum málum og voru stig tekin af Everton og Nottingham á liðnu tímabili.

Ekki er öruggt að öll liðin nái að selja leikmenn til að komast réttu megin við núllið en fróðlegt verður að sjá hvað gerist á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni