fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Tottenham staðfestir að fjögur stór nöfn fari frítt frá félaginu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur staðfest að þeir Japhet Tanganga, Ryan Sessegnon, Eric Dier og Ivan Perisic fari allir frítt frá félaginu í sumar.

Allir voru þeir lánaðir á þessari leiktíð og var ákveðið að þeir færu þegar samningar þeirra yrðu á enda.

Dier var á láni hjá FC Bayern seinni hluta tímabils og mun gera nýjan samning við félagið.

Perisic var lánaður heim til Króatíu eftir erfið meiðsli en hann hefur náð sér og verður á EM í sumar.

Flest lið á Englandi eru að tilkynna núna hvaða leikmenn fá ekki boð um nýja samninga og geta farið frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid