fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Elskar númerið sitt en ætlar að skipta í sumar – Tekur við af goðsögninni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Valverde er nýja áttan hjá Real Madrid en hann tekur við þessu númeri af goðsögninni Toni Kroos.

Þetta var staðfest í gær eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Kroos er á förum frá Real í sumar.

Kroos hefur gefið það út að hann sé hættur í fótbolta en ætlar þó að spila með Þýskalandi á EM í sumar.

,,Ég elska treyjunúmerið 15, það var minn draumur að fá þetta núm er hjá Real en jú.. Það mun breytast eftir tvo mánuði,“ sagði Valverde.

,,Við skulum segja að þessi kafli hafi endað ansi vel!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“