fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ensk blöð segja að þessir sjö leikmenn séu á blaði hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 22:00

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að Manchester United sé með hið minnsta sjö menn á lista hjá sér í sumar en liðið vill kaupa miðvörð, miðjumann og sóknarmann í sumar.

Nokkrir eru nefndir til sögunnar en einn af þeim er Joshua Zirkzee leikmaður Bologna sem gerði vel fyrir liðið í Seriu A í vetur.

Jarrad Branthwaite og Michael Olise eru mest orðaðir við liðið en báðir áttu gott tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Jeremie Frimpong bakvörður Bayer Leverkusen er einnig nefndur og Joao Neves miðjumaður Benfica.

Einnig er talað um Marc Guehi varnarmann Crystal Palace en talið er að United muni reyna að kaupa unga leikmenn í sumar.

Orðaðir við United:
Michael Olise
Jarrad Branthwaite
Marc Guehi
Jeremie Frimpong
Joao Neves
Benjamin Sesko
Joshua Zirkzee

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína