fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Vonar innilega að Ten Hag verði áfram á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vonar innilega að Erik ten Hag haldi starfi sínu sem þjálfari liðsins.

Ten Hag er sterklega orðaður við sparkið á Old Trafford þó að liðið hafi unnið enska bikarinn í gær gegn Manchester City.

Evans hefur óvænt fengið að spila um 30 leiki í vetur og gæti varla verið ánægðari með störf Hollendingsins.

,,Ég vona að hann verði áfram. Hann hefur verið stórkostlegur fyrir mig á tímabilinu, hann fékk mig inn aftur og hefur sýnt mér mikla trú,“ sagði Evans.

,,Ég hef bara góða hluti að segja um hann. Ég get bara þakkað honum og okkar samband er virkilega gott.“

,,Ég kom aftur í sumar og hann ákvað að treysta á mig, það er það eina sem þú vilt frá þínum þjálfara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“