fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 21:00

Stefano Pioli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefano Pioli hefur staðfest það að hann sé að læra ensku og gefur þar sterklega í skyn að hann sé á leið til Englands í þjálfun.

Pioli er 58 ára gamall en hann hefur undanfarin fimm ár starfað hjá AC Milan en hefur nú yfirgefið félagið.

Piolio hefur aldrei þjálfað utan Ítalíu á sínum þjálfaraferli en hann hefur starfað hjá liðum á borð við Lazio, Inter Milan, Fiorentina og AC Milan.

Ítalinn segist vera að læra ensku og eru góðar líkur á að hann verði sjáanlegur í úrvalsdeildinni næsta vetur.

,,Ég er að læra ensku, ég er mjög áhugasamur um að reyna fyrir mér erlendis,“ sagði Pioli.

,,Enska úrvalsdeildin gæti hentað mér vel og hún er svo sannarlega spennandi ef tækifærið gefst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“