fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Reyndi að senda forsetanum skilaboð en fékk ekkert til baka – Sambandið sagt vera skelfilegt

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Xavi og forseta Barcelona, Joan Laporta, er sagt vera skelfilegt en frá þessu greinir spænski miðillinn Cope.

Cope segir að Xavi hafi verið boðaður á fund með forsetanum eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum WhatsApp.

Xavi reyndi að ná í Laporta í gegnum WhatsApp eftir þau skilaboð en forsetinn ákvað að hundsa skilaboðin.

Xavi óttaðist það versta fyrir fundinn en eftir að hafa mætt var honum tjáð að hann yrði látinn fara.

Vinnubrögð Laporta hafa verið harðlega gagnrýnd og er Xavi sjálfur virkilega ósáttur með hans framkomu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley