fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Reyndi að senda forsetanum skilaboð en fékk ekkert til baka – Sambandið sagt vera skelfilegt

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Xavi og forseta Barcelona, Joan Laporta, er sagt vera skelfilegt en frá þessu greinir spænski miðillinn Cope.

Cope segir að Xavi hafi verið boðaður á fund með forsetanum eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum WhatsApp.

Xavi reyndi að ná í Laporta í gegnum WhatsApp eftir þau skilaboð en forsetinn ákvað að hundsa skilaboðin.

Xavi óttaðist það versta fyrir fundinn en eftir að hafa mætt var honum tjáð að hann yrði látinn fara.

Vinnubrögð Laporta hafa verið harðlega gagnrýnd og er Xavi sjálfur virkilega ósáttur með hans framkomu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“