fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 21:30

Mikael Nikulásson, þjálfari KFA og sparkspekingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltahlaðvarpið Þungavigtin gerði upp tímabilið í ensku úrvalsdeildinni í nýjasta þætti sínum en þar voru spekingar þáttarins, Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson, meðal annars beðnir um að velja augnablik tímabilsins.

Þar voru þeir félagar sammála um að það hafi verið þegar Heung-Min Son klúðraði dauðafæri í leik Tottenham gegn Manchester City á dögunum. Stefan Ortega varði frá honum og hélt City í bílstjórasætinu um Englandsmeistaratitilinn fyrir lokaumferðina á sunnudag.

Ortega ver frá Son. Getty Images

„Það var þegar Ortega borðaði Son í morgunmat. Þetta var rosalegt,“ sagði Kristján.

Mikael vill meina að í undirmeðvitundinni hafi Son ekki langað að gera erkifjendum Tottenham í Arsenal greiða, en Skytturnar keppa við City um Englandsmeistaratitilinn.

„Þetta var ótrúlegt atvik og ég er alveg á því að Son hefði skorað þarna á móti City við allar aðrar ástæður. Þetta var ekki út af stressi, þetta var því innst inni vildi hann ekki skora,“ sagði Mikael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er