fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Oliver magnaður þegar ÍBV vann Þrótt – Fjölnir lagði Leikni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 19:55

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Heiðarsson skoraði þrennu í frábærum 4-2 sigri ÍBV á Þrótti í Lengjudeild karla í kvöld.

Eftir að hafa fengið skell gegn Dalvík/Reyni í fyrstu umferð svaraði ÍBV fyrir sig með góðum sigri í kvöld. Þróttur er með eitt stig eftir tvo leikni.

Fjölnir er með fullt hús stig eftir sterkan sigur á Leikni á heimavelli þar sem Dagur Axelsson skoraði eina mark leiksins.

Leiknir er án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en nokkrar væntingar eru gerðar til liðsins í sumar.

Fjölnir 1 – 0 Leiknir:
1-0 Dagur Ingi Axelsson

ÍBV 4 – 2 Þróttur:
1-0 Sverrir Páll Hjaltested
2-0 Oliver Heiðarsson
3-0 Oliver Heiðarsson
3-1 Kári Kristjánsson
4-1 Oliver Heiðarsson
4-2 Jorgen Pettersen

Markaskorarar af Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær