fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Lengjudeildin: Keflavík í veseni – ÍR stal stigi í uppbótartíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 21:14

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bragi Karl Bjarkason tryggði ÍR stig gegn Grindavík í Lengjudeildinni í kvöld. ÍR fékk vítaspyrnu í uppbótartíma.

ÍR með fjögur stig eftir tvo leiki en Grindavík aðeins með eitt stig.

Á sama tíma vann Grótta 1-0 sigur á Keflavík á heimavelli. Grótta er með fjögur stig eftir tvo leiki en Keflavík án stiga.

Grótta 1 – 0 Keflavík:
1-0 Tómas Orri Róbertsson
Rautt spjald – Sindri Snær Magnússon (Keflavík)

Grindavík 1-1 ÍR
1-0 Kwame Quee
1-1 Bragi Karl Bjarkason (Víti)

Markaskorarar af Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea