fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 09:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez, sóknarmaður Liverpool, hefur eytt öllu tengdu félaginu af Instagram-reikningi sínum.

Þetta gerði leikmaðurinn í gærkvöldi eftir að hafa komið inn á sem varamaður síðasta korterið í 4-2 sigri á Tottenham.

Nunez var gagnrýndur fyrir innkomu sína, eins og hann hefur verið fyrir frammistöður sínar undanfarið.

Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir orðnir þreyttir á Nunez og lélegri færanýtingu hans.

Kappinn kom til Liverpool fyrir síðustu leiktíð en það er spurning hvort þetta athæfi hans gefi einhverjar vísbendingar um framtíð hans hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok