fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuaðdáendur vilja meina að Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, hafi látið ljót orð falla í garð dómarans í sigri liðsins á Tottenham í gær.

Trevoh Chalobah sá til þess að Chelsea var 1-0 yfir í hálfleik en Nicolas Jackson innsiglaði 2-0 sigur í seinni hálfleiknum. Þar við sat.

Meira
Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Það var í seinni hálfleik sem Gallagher var eitthvað ósáttur við Robert Jones dómara. Einhverjir netverjar vilja meina að hann hafi sagt: „Þú ert ömurlegur (e. You’re shit).“

Dæmi hver fyrir sig. Myndband af þessu er hér að neðan.

Conor Gallagher criticises the referee after a decision goes against him
byu/BosnianGooner insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur