fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 17:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, hefur útskýrt af hverju hann ákvað að semja við félagið árið 2023 frekar en Manchester City.

City hafði áhuga á þjónustu Rice en Englandsmeistararnir voru tilbúnir að borga 90 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn.

Það var þó West Ham sem ákvað að hafna því boði og seldi Rice að lokum til Arsenal fyrir 105 milljónir punda í staðinn.

Rice vill þó meina að hann hafi sjálfur verið hrifnari af Arsenal og að áhugi City hafi skipt litlu sem engu máli í samhenginu.

,,Verkefnið virkaði meira spennandi, það er ástæðan fyrir því að ég valdi Arsenal,“ sagði Rice.

,,Ég trúði því að við gætum afrekað stóra hluti hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi