fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 59 mínútu gegn ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla hefur Valur ekki náð að skora mark úr opnum leik í deildinni.

Liðið skoraði ekki gegn Fylki í annari umferð og sömu sögu var að segja gegn Stjörnunni í þriðju umferð deildarinnar.

Liðið gerði svo 1-1 jafntefli gegn Fram í deildinni í gær þar sem markið kom eftir fast leikatriði.

Því eru 301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast mark úr opnum leik í deildinni en það var Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði það.

Valur er með fimm stig eftir fjórar umferðir í deildinni og er liðið nú sjö stigum á eftir toppliði Víkings.

Sóknarleikur Vals hafa verið mikil vonbrigði í upphafi móts en liðið fann sinn takt gegn FH í bikarnum en sá taktur hefur ekki fundist í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu