fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 22:30

Mynd úr safni af Gleðigöngunni: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Þýskalandi ætlar fjöldi knattspyrnumanna að koma saman út úr skápnum í næsta mánuði. Sagt er að þetta muni gerast 17 maí.

Fjöldi liða í þýsku úrvalsdeildinni styrkir verkefni sem Marcus Urban hefur sett af stað.

Í mörg ár hefur verið rætt um það að knattspyrnumenn komi ekki út úr skápnum, mjög fáir atvinnumenn í knattspyrnu þora að koma út.

„Dagsetningin er sett svo menn geti gert þetta saman sem hópur,“ segir Urban.

Búist er við að fjöldi knattspyrnumanna í Þýskalandi muni þarna standa saman og stíga út úr skápnum. Borussia Dortmund, Union Berlin, St. Pauli, Freiburg og Stuttgart eru á meðal liða sem styðja verkefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír