fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

„Djöfullegt“ eftir frábæra byrjun – „Það er sorglegast í þessu“

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 07:00

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tekur á móti Fram í næstu umferð Bestu deildar karla. Vegna vallaraðstæðna fer leikurinn þó ekki fram í Vesturbænum heldur á heimavelli Þróttar R.

Þetta var til umræðu í hlaðvarpi Íþróttavikunnar hér á 433.is. KR hefur verið funheitt í upphafi leiktíðar og unnið fyrstu tvo leiki sína.

„Það er náttúrulega djöfullegt fyrir KR-inga að fá heimaleik eftir þessa tvo sigra í fyrstu umferðinni og þurfa að spila hann á gervigrasinu í Laugardal,“ sagði Hörður Snævar Jónsson í þættinum.

Rúnar Kristinsson, goðsögn KR, er að mæta sínu fyrrum félagi en hann tók við Fram í haust.

„Mér finnst það sorglegasta í þessu að við fáum ekki að sjá heimkomu Rúnars í Vesturbæinn. Sú sögulína er farin út um gluggann,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum