fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

„Djöfullegt“ eftir frábæra byrjun – „Það er sorglegast í þessu“

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 07:00

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tekur á móti Fram í næstu umferð Bestu deildar karla. Vegna vallaraðstæðna fer leikurinn þó ekki fram í Vesturbænum heldur á heimavelli Þróttar R.

Þetta var til umræðu í hlaðvarpi Íþróttavikunnar hér á 433.is. KR hefur verið funheitt í upphafi leiktíðar og unnið fyrstu tvo leiki sína.

„Það er náttúrulega djöfullegt fyrir KR-inga að fá heimaleik eftir þessa tvo sigra í fyrstu umferðinni og þurfa að spila hann á gervigrasinu í Laugardal,“ sagði Hörður Snævar Jónsson í þættinum.

Rúnar Kristinsson, goðsögn KR, er að mæta sínu fyrrum félagi en hann tók við Fram í haust.

„Mér finnst það sorglegasta í þessu að við fáum ekki að sjá heimkomu Rúnars í Vesturbæinn. Sú sögulína er farin út um gluggann,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi