fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Systir Patriks ræðir uppgang hans – „Hann er náttúrlega ekkert eðlilega athyglissjúkur“

433
Sunnudaginn 14. apríl 2024 07:00

Patrik Atlason. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Bróðir Nadíu er tónlistarmaðurinn vinsæli Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, sem hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn undanfarið ár eða svo. Nadía er stolt af stóra bróður.

„Það er búið að vera mjög gaman að fylgjast með honum. Hann er náttúrlega ekkert eðlilega athyglissjúkur. Hann er bara að gera vel, það eru allir voða hrifnir af honum,“ sagði hún í þættinum, létt í bragði.

video
play-sharp-fill

Enginn er þó allra og Nadía segir Patrik bara hafa gaman af þeim sem eru ekki aðdáendur hans einnig.

„Hann fýlar líka þegar fólk er ekki hrifið af honum og finnst það bara geðveikt,“ sagði hún enn fremur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture