fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að greiða fyrir arftaka Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að taka fram væna summu til þess að fá Ruben Amorim þjálfara Sporting Lisbon. Miðlar í Portúgal segja frá.

Þar segir að Ruben Amorim kosti 17 milljónir punda en slík klásúla er í samningi Amorim.

Amorim hefur verið sterklega orðaður við Liverpool undanfarið ásamt fleirum, en eins og flestir vita er Jurgen Klopp á förum eftir níu farsæl ár.

Sky í Þýskalandi segir að munnlegt samkomulag sé í höfn um þriggja ára samning Amorim á Anfield.

Þar segir einnig að aðeins viðræður á milli Sporting og Liverpool eiga eftir að fara fram áður en allt verður klappað og klárt.

Liverpool hafði áður mikinn áhuga á að ráða Xabi Alonso sem nýjan stjóra, líkt og Bayern Munchen. Hann ákvað hins vegar að vera áfram hjá Bayer Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins