fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Athyglisvert svar Guardiola – „Ég er frægastur í liðinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið athygli margra þegar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skammar leikmenn sína úti á velli eftir leiki fyrir framan myndavélar og stuðningsmenn. Hann var spurður út í þetta á blaðamannafundi.

Nú síðast virtist spænski stjórinn skamma Jack Grealish úti á velli eftir jafnteflið við Arsenal um helgina. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem hann gerir slíkt og fékk hann spurningu út í þetta.

„Ég geri þetta fyrir myndavélarnar og egóið mitt. Ég er frægastur í liðinu. Ég vil að myndavélunum líði vel þegar þær fara að sofa. Þess vegna geri ég þetta. Þess vegna gagnrýni ég leikmenn og læt þá finna fyrir hversu slakir þeir eru,“ sagði ansi kaldhæðinn Guardiola, sem var klárlega ekki til í að ræða þetta málefni nánar.

City tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið er í hörkutoppbaráttu við Arsenal og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær