fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Siggi Bond á leikdegi í Wroclaw: Ræðir leik Íslands í kvöld – „Það er okkar eini séns“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Það er leikdagur í Póllandi, þar sem Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM. Íslendingar eru farnir að týnast til borgarinnar og þar á meðal er sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Sigurður Gísli Bond Snorrason.

„Þetta er geðveik borg og mjög góð menning hérna. Það eru öll húsin hérna byggð í kringum svona 1440,“ sagði hann við 433.is í Wroclaw í dag.

video
play-sharp-fill

Hvað leikinn varðar er Sigurður nokkuð brattur.

„Þetta leggst nokkuð vel í mig. Sverrir Ingi er alltaf að fara að skora, hann skorar með skalla í fjær eftir horn. En ég held að þetta endi með jafntefli og við förum áfram eftir vító. Hákon (markvörður) á eftir að eiga sturlaðan leik.

Við verðum að leggjast til baka og beita skyndisóknum og reyna að skora eftir fast leikatriði. Það er okkar eini séns. Þeir eru með tryllt lið.“

Sigurður telur ólíklegt að það verði stór tíðindi í íslenska byrjunarliðinu.

„Ég held að hann verði með Albert frammi en annars verður þetta bara alveg eins.“

Nánar er rætt við Sigurð í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
Hide picture