Miðasala á fyrsta leik A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2025 gegn Póllandi hefst föstudaginn 22. mars kl. 12:00.
Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst hann kl. 16:45. Völlurinn opnar fyrir áhorfendumkl. 15:45.
Miðaverð er 3.450 kr. fyrir fullorða og 1.725 kr. fyrir 16 ára og yngri. Selt verður í ónúmeruð sæti.
EM 2025 fer fram í Sviss dagana 2. – 27. júlí. Leikið verður á eftirfarandi völlum:
Ísland á möguleika á því að koma sér á fimmta Evrópumótið í röð.