fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Það er hér sem Ísland mætir Ísrael í stórleik morgundagsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Á morgun er komið að stórleik Íslands gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á EM. Leikurinn fer fram á Szusza Ferenc leikvangingum í Búdapest, en ekki er spilað í Ísrael vegna ástandsins á Gasa. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Bosníu í hreinum úrslitaleik um sæti á mótinu.

Szusza Ferenc leikvangurinn er heimavöllur Ujpest og tekur hann um 12.600 manns í sæti. Um er að ræða sögufrægan völl sem var opnaður árið 1922.

Ekki er búist við mörgum Íslendingum á völlinn á morgun en samkvæmt upplýsingum sem 433.is fékk í gær verða þeir á bilinu 50-100.

Íslenska liðið mun æfa á Szusza Ferenc leikvanginum í dag, það er síðasta æfing fyrir leikinn á morgun.

Hér að neðan má sjá myndir af leikvanginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn