fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Gunnar kveikti á danska sjónvarpinu og varð hugsi yfir meðferðinni á Íslendingnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 12:30

Gunnar Birgisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson landsliðsframherji virðist vera kominn inn í myndina hjá félagsliði sínu, FC Kaupmannahöfn, á ný eftir að hafa verið settur út í kuldann fyrr á árinu. Þetta var til umræðu í Dr. Football.

Orri, sem nú er með íslenska landsliðinu í Búdapest þar sem liðið keppir gegn Ísrael á morgun, byrjaði þriðja leikinn í röð með FCK gegn OB um helgina. Íþróttafréttamaðurinn Gunnar Birgisson fylgdist með en var steinhissa á dönskum sjónvarpsmönnum.

„Það afrek að hafa spilað meirihluta núna í byrjunarliði FCK, eftir þessa útsendingu, þá ber ég enn þá meiri virðingu fyrir því,“ sagði hann í Dr. Football.

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

„Gæinn mátti ekki snerta boltann, þá var myndavélin komin á Andreas Cornelius eða Jordan Larsson (sóknarmenn FCK). Ég er ekki að grínast, í hvert einasta skipti sem hann snerti boltann.

Lýsendurnir fóru líka að tala um að nú færi Andreas Cornelius að hita upp. „Hvað ætlar Jacon Neestrup (þjálfari FCK) að gera núna.“ Þannig mikið hrós á Orra Stein,“ sagði Gunnar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld