fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ten Hag hæstánægður eftir sigurinn: ,,Þær bestu á þessu tímabili“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag var gríðarlega sáttur með sína menn í kvöld er Manchester United vann Liverpool 4-3.

Um var að ræða framlengdan leik í enska bikarnum en United lenti 3-2 undir í framlengingu og skoraði svo tvö mörk til að tryggja sigur.

,,Fyrstu 35 mínúturnar voru þær bestu á þessu tímabili að mínu mati,“ sagði Ten Hag við ITV.

,,Við spiluðum eins lið en síðar mynduðust opnanir í vörninni og þú mátt ekki gerta það gegn liði eins og Liverpool – þeir yfirspila þig.“

,,Við gerðum breytingar og tókum áhættu, við treystum á einn gegn einum og leikmennirnir voru stórkostlegir – viðhorfið var frábært sem og ákveðnin.“

,,Allir höfðu trú á að við gætum unnið þennan leik, við reyndum og náðum í úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er