fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 17:30

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar af fullum þunga í kapphlaupið um Victor Osimhen, framherja Napoli í sumar. Independent segir frá.

Hinn 25 ára gamli Osimhen er afar eftirsóttur og undanfarna félagaskiptaglugga hefur hann verið orðaður við stærstu félög hiems.

Sir Jim Ratcliffe, sem hefur tekið yfir fótboltahlið United, vill fá leikmanninn í sumar og kemur fram að Paris Saint-Germain verði einnig fremst í flokki í baráttunni um hann.

Fyrir höfðu félög eins og Arsenal og Chelsea áhuga á Osimhen og hafa það áfram samkvæmt frétt Independent.

Osimhen er með 110 milljóna evra klásúlu í samningi sínum hjá Napoli og gæti eitthvað félag vel nýtt sér það í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag