fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Segir fréttirnar í vikunni um Salah vera tóma þvælu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic segir það tóma þvælu að Mohamed Salah sé búinn að skrifa undir við lið í Sádí Arabíu.

Ornstein segir fréttir vikunnar ekki réttar, samlandi hans Mido sagði að allt væri klárt.

Ornstein segir þó viðbúið að tilboð frá Salah muni berast í Salah í sumar þegar hann mun eiga bara ár eftir af samningi sínum.

„Ég ber virðingu fyrir Mido og öðrum en ég mér er sagt að það sé ekki búið að skrifa undir neitt,“ segir Ornstein.

„Það eru allar líkur á því að lið frá Sádí Arabíu muni gera eitthvað, sérstaklega út af samningi Salah sem rennur út eftir tólf mánuði.“

„Það er samt ekkert sem segir að hann vilji fara frá Liverpool eða Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu