fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Heldur því fram að Ratcliffe sé búinn að taka ákvörðun um framtíð Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 12:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports heldur því fram að Sir Jim Ratcliffe og hans hópur hafi nú þegar ákveðið hvort Erik ten Hag verði rekinn í maí eða ekki.

Ten Hag er tæpur á að missa starfið eftir rétt tæp tvö ár í starfi, Ratcliffe hefur tekið yfir félagið og ræður því sem gerist næst.

Neville segir að félagið sé búið að ákveða hlutina. „Þeir hafa fengið Berrada frá City sem stjórnarformann og svo vilja þeir fá Dan Asworth frá Newcastle. Þeir munu taka ákvörðun um framtíð Ten Hag og hafa líklega gert það,“ segir Neville.

„Ég held að Jim Ratcliffe og Dave Brailsford hafi þegar tekið þessa ákvörðun, ég trúi ekki að félagið bíði eftir niðurstöðu tímabilsins.“

„Vandræði United hafa síðustu tíu árin verið þau að félagið vinnur ekki fram í tímann, tekur lélegar ákvarðanir og er ekki að hugsa til framtíðar. Það gerist ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt