fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lengjubikarinn: FH steinlá í Skessunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 22:22

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 1 – 4 Keflavík
0-1 Stefan Alexander Ljubicic(víti)
0-2 Stefan Alexander Ljubicic
0-3 Sami Kamel
1-3 Markaskorara vantar
1-4 Óliver Andri Einarsson

FH steinlá í Lengjubikar karla í kvöld er liðið spilaði við Keflavík í Skessunni í þriðju umferð.

Stefan Alexander Ljubicic gerði tvö mörk fyrir Keflavík í kvöld en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna.

FH var að tapa sínum fyrsta leik í riðlakeppninni en Keflavík er enn taplaust með sjö stig eftir þrjár umferðir.

Keflavík er á toppi riðilsins með sjö stig en þar á eftir koma þrjú lið með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“